Skip to product information
1 of 2

Windy Woods

Bossakrem (60ml)

Verð 3.690 kr
Verð Afsláttarverð 3.690 kr
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% AFSLÁTTUR Uppselt

Láttu vindinn leiða þig ...

Windy Woods er glænýtt vörumerki sem sérhæfir sig í vönduðum og náttúrulegum húðvörum fyrir stóra sem smáa. Húðvörurnar koma í umhverfisvænum umbúðum. 

Áhrif: Bossakremið frá Windy Woods inniheldur sinkoxíð (e. zinc oxide), möndluolíu (e. almond oil) og hindberjafræolíu (e. raspberry seed oil) sem róar og endurnýjar húðina. 

Kremið inniheldur einnig babassu olíu (e. babassu oil) sem mýkir húðina og verndar hana frá ytri þáttum ásamt því að auka teygni hennar. 

99,9% af innihaldsefnum bossakremsins eru náttúruleg. 

Lykt: Citrus West:

Grunnur: Sítróna, límóna, bergamía (e. bergamot) og mandarína

Hjarta: Appelsína, tröllatré (e. eucalyptus) og kamfóra (e. camphor)

Toppur: Jasmín og býflugnavax (e. beeswax)

Innihald: Ricinus Communis Seed Oil, Zinc Oxide, Helianthus Annuus Seed Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Hydrogenated Castor Oil, Orbignya Oleifera Seed Oil, Copernicia Cerifera Wax, Butyrospermum Parkii Oil, Rubus Idaeus Seed Oil, Hydrogenated Vegetable Oil, Glyceryl Caprylate, Oxalis Acetosella Extract, Tocopherol, Lecithin, Ascorbyl Palmitate, Glyceryl Stearate, Glyceryl Oleate, Citric Acid, Parfum, Citral, Eugenol, Geraniol, Limonene, Linalalool