Mama Bumbuolía (100ml)
Láttu vindinn leiða þig ...
Windy Woods er glænýtt vörumerki sem sérhæfir sig í vönduðum og náttúrulegum húðvörum fyrir stóra sem smáa. Húðvörurnar koma í umhverfisvænum umbúðum.
Áhrif: Það má finna sólblóma-, möndlu-, hindberjafræ-, rósaber- og babassuolíur í Mama Bumbuolíunni ásamt kollageni og viðarsúru (e. wood sorrel). Öll þessi náttúruefni veita húðinni allsherjar umönnun - náttúruefnin hreinsa, róa, hressa, mýkja og endurnýja húðina ásamt því að auka blóðflæði hennar, endurheimta náttúrulega vörn húðarinnar og auka teygni hennar.
99,9% af innihaldsefnum bumbuolíunnar eru náttúruleg.
Lykt: Citrus West:
Grunnur: Sítróna, límóna, bergamía (e. bergamot) og mandarína
Hjarta: Appelsína, tröllatré (e. eucalyptus) og kamfóra (e. camphor)
Toppur: Jasmín og býflugnavax (e. beeswax)
Innihald: Helianthus Annuus Seed Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Orbignya Oleifera Seed Oil, Triolein, Undecane, Rosa Moschata Seed Oil, Tridecane, Glyceryl Dioleate, Rubus Idaeus Seed Oil, Glyceryl Caprylate, Oxalis Acetosella Extract, Lupinus Albus Seed Extract, Tocopherol, Lecithin, Ascorbyl Palmitate, Glyceryl Stearate, Glyceryl Oleate, Citric Acid, Parfum, Citral, Eugenol, Geraniol, Limonene, Linalalool