Skip to product information
1 of 13

Skogen Baby

Skogen Baby Snuð (2 saman í pakka)

Verð 2.690 kr
Verð 2.690 kr Afsláttarverð 2.690 kr
-0% AFSLÁTTUR Uppselt
Litur
Stærð

Skogen Baby snuðið hefur verið hannað til að sjá til þess að nýja kynslóðin styðji móður náttúru og með hverju keyptu snuði er eitt tré gróðursett.

Þessi umhverfisvæna „napp“ er framleidd í Svíþjóð úr 97% af endurnýjanlegum auðlindum, skaðar ekki náttúruna, er kolefnisvæn og endurvinnanleg.

Snuðið er í laginu eins og fiðrildi með 6 útloftunargötum í skildinum og hægt er að velja um 3 mismunandi túttur til að sjá til þess að barninu þínu líði sem best. Snuðið er sent til okkar án aðkomu plasts og í endurvinnanlegum pappírskössum og pokum.

Fallegur bómullarpoki fylgir snuðinu sem hægt er að nota aftur og geyma snuðið í þegar það er ekki í notkun.

  • Hentar frá 0-3 ára
  • Inniheldur ekki BPA
  • Uppfyllir öryggistaðalinn: EN-1400: 2013
  • Tútta: 100% latex GPSNR
  • Skjöldur: Allt að 97% endurnýjanlegar auðlindir
  • Tilbúið til endurvinnslu
  • Inniheldur lífrænan bómullarpoka
  • Inniheldur eitt gróðursett tré fyrir hvert keypt snuð sem hægt er að fylgjast með í gegnum Ecologi

Notkunarleiðbeiningar: Til þess að sótthreinsa snuðin skal sjóða vatn og setja snuðin í sigti. Hellið soðna vatninu yfir snuðin. Leyfið snuðunum að þorna og kólna fyrir notkun. Skiptu um snuð á 4-6 vikna fresti án tillits til sýnilega skemmda.