Skip to product information
1 of 11

Tushbaby

Tushbaby - Svart með gylltum rennilás

Verð 16.990 kr
Verð Afsláttarverð 16.990 kr
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% AFSLÁTTUR Uppselt

Haltu á barninu þínu. Geymdu dótið þitt. Bjargaðu bakinu þínu.

Tushbaby er mittistaska - með sæti handa barninu þínu - sem þú bindur utan um þig. Sætið dreifir þyngd barn þíns jafnt svo þú getur haldið á litla krílinu þínu lengur og á þægilegri hátt.  

ATH! Haldið ávallt í barnið á meðan það situr í Tushbaby sætinu.

Upplýsingar

  • Hentar 0-36 mánaða eða allt að 20 kg
  • Hægt er að nota Tushbaby undir brjóstagjöf
  • Passar fyrir 58-111 cm mitti (hægt er að sérpanta lengra band)
  • 4 stöður sem hægt er að halda á barninu í
  • 5 vasar
  • Flöskuhaldari (sem hægt er að fela)
  • Styður við bakið og mjóhrygginn
  • Minnkar álag á baki, handleggjum og úlnliðum
  • Hrindir frá sér vatni og hægt að þvo
  • Mittisband: Lengd: 119 cm. Hæð: 15 cm.
  • Sæti: Lengd: 15 cm. Breidd: 19 cm (breiðasti flöturinn/grunnflöturinn)
  • Þyngd Tushbaby: undir 0,5 kg

Þrif: Fjarlægið plastinnleggið og þvoið í þvottavélinni á 30°C. Leggið flatt niður til þerris. Munið að tæma vasana fyrst!

Þú getur notað Tushbaby í 4 stöðum. Mundu að hafa sætið hátt fyrir ofan mjaðmir og þrengja vel að þér.